Fćrsluflokkur: Bloggar
Kort
24.6.2010 | 17:21

Skóli Fólksins er stórt húsnćđi útá Granda og er stađsett viđ sjóinn á bakviđ Löđur. Skóli Fólksins er í fyrsta innganginum sem snýr ađ sjónum og er á 3. hćđ.
Bloggar | Breytt 25.6.2010 kl. 09:19 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Kreppu Saumanámskeiđ
21.6.2010 | 15:07

Tímar: Ţriđjudaginn 10. Ágúst, Kl 18:00 - 20:00.
Verđ: 3.900.-
Námskeiđ: Mćta međ skćri og 2 stk. gamla stuttermaboli ( T-shirt) í large eđa extra large stćrđ. Ţessum bolum verđur breitt í bolakjól međ vösum. Ţeir sem eru snöggir ađ klippa og sauma gćtu jafnvel gert nokkur stykki. Lengd námskeiđs 2 klst. Tvćr saumavélar verđa á stađnum en ţeir sem koma međ sínar eigin, gćtu komist yfir fleiri ,,kjóla" á ţessum tíma. Sjá mynd af flík. Takmarkađur fjöldi kemst ađ.
ATH: Skráning fer fram í gegnum email á adressuna: skolifolksins@gmail.com
Námskeiđarhald er háđ nćgrar skráningu, eins getur tími hnikast eftir skráningu.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:08 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Námskeiđ
10.6.2010 | 17:53
Hér fyrir neđan eru nokkur námskeiđ sem eru í bođi núna og á nćstunni hjá Skóla fólksins. Til ađ skrá sig í ţau vinsamlegast sendiđ nafn, kennitölu og símanúmer á skolifolksins@gmail.com
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)