Kreppu Saumanámskeið

picture_8.pngLeiðbeinandi: Sigrún Baldursdóttir fatahönnuður
Tímar: Þriðjudaginn 10. Ágúst, Kl 18:00 - 20:00. 
Verð: 3.900.- 

Námskeið: Mæta með skæri og 2 stk. gamla stuttermaboli ( T-shirt) í large eða extra large stærð. Þessum bolum verður breitt í bolakjól með vösum. Þeir sem eru snöggir að klippa og sauma gætu jafnvel gert nokkur stykki. Lengd námskeiðs 2 klst. Tvær saumavélar verða á staðnum en þeir sem koma með sínar eigin, gætu komist yfir fleiri ,,kjóla" á þessum tíma. Sjá mynd af flík. Takmarkaður fjöldi kemst að. 

ATH: Skráning fer fram í gegnum email á adressuna: skolifolksins@gmail.com

Námskeiðarhald er háð nægrar skráningu, eins getur tími hnikast eftir skráningu.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband