Skúlptúr & Sköpun fyrir 10 til 12 ára snillinga

skulptur_1006815.jpg

Skráning fer fram í gegnum email: skolifolksins@gmail.com

Kennarar: Harpa Rún Ólafsdóttur & Rakel McMahon
Tímar: Mánudaga til fimmtudaga, Kl 11:00 - 14:00. Tvær vikur frá og með 9. ágúst.
Verð: 20.000.-

Námskeið þar sem nemendur fá að virkja sköpunargáfu sína og vinna að gerð skúlptúra úr pappamassa, klippimyndum og teikningu undir handleiðslu listamannanna,Hörpu Rúnar Ólafsdóttur og Rakelar McMahon.
Unnið verður að því að færa teikninguna frá sínu hefðbundna tvívíða formi yfir í þrívídd. Nemendur fá að kynnast ferli listsköpunar, frá hugmynd yfir í listaverk. Unnið verður út frá þema sem nemendur ákveða sjálfir og lýkur námskeiðinu á skemmtilegri myndlistasýngu.
Á sýningunni býðst foreldrum og vinum að bera afrakstur nemenda augum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband