Námskeiđ - Hlutateikning 1
8.7.2010 | 12:03

Hlutateikning 1.
Skemtilegt námskeiđ fyrir fólk sem langar ađ koma sér af stađ viđ ađ teikna og/eđa skerpa á teiknihćfileikum sínum. Áhersla verđur lögđ á ađ teikna eftir uppstillingum eftir auganu og tengja saman sjón og teikningu. Ekkert ćtti ađ vera til fyrirstöđu ađ taka námskeiđiđ: Grunnteikning 1 á sama tíma fyrir ţá sem vilja ná skjótum árangri.
Leiđbeinandi: Ţorgeir F. Óđinsson
Tímar: Mánudagar og Miđvikudagar Kl 20:00 - 22:00. Fjórar vikur frá og međ 2. Júní. Alls 16 stundir.
Verđ: 15.000.-
ATH: Skráning fer fram í gegnum email á adressuna: skolifolksins@gmail.com
Námskeiđarhald er háđ nćgrar skráningu, eins getur tími hnikast eftir skráningu.
Meginflokkur: Myndlist | Aukaflokkar: Námskeiđ, Menning og listir | Breytt s.d. kl. 16:26 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.