Workshop - Stenslargerð

picture_14_1007219.pngStenslagerð

Workshop í stenslagerð með einum færasta stenslagerðamanni Íslands. Fyrri dagin verður farið í grunnin á stenslagerð og gerður einfaldur stensill eða fleyri. Í seinni tímanum verður farið í flóknari útfærslur svo sem að setja saman nokkra stensla, vinna í nokkrum litum og ýmislegt fleyra áhugavert. Að workshoppinu liðnu á nemi að geta skilið og gert flókna stensla, hvort sem er á veggi, pappír, föt, striga eða annað sem viðkomandi þettur í hug.

Leiðbeinandi: Þorgeir F. Óðinsson
Tímar: Tveir fimtudagar. 12. og 19. Ágúst. kl: 18:00 - 22:00. Alls 8 tímar.
Verð: 12.000.- 

ATH: Skráning fer fram í gegnum email á adressuna:
skolifolksins@gmail.com

Námskeiðarhald er háð nægrar skráningu, eins getur tími hnikast eftir skráningu.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband