Bloggfærslur mánaðarins, júní 2010
Kort
24.6.2010 | 17:21

Bloggar | Breytt 25.6.2010 kl. 09:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Námskeið - Ingangur í töfraheim litanna
21.6.2010 | 16:18

Verð: 6500 kr.
Kennari: Hulda Hlín Magnúsdóttir, listmálari og listfræðingur.
Í námskeiðinu verður farið í grunnatriði litafræðinnar og nemendur spreyta sig á blöndum lita út frá grunnlitum og gera tilraunir með litskynjun.
Farið verður í sögu litafræðinnar og málverk skoðuð frá sjónarhóli litanna. Í lok námskeiðs fer hópurinn í fylgd Huldu Hlínar á sýningu Edvards Munch sem nú stendur yfir á Listasafni Íslands. Munch, myndhöfundur Ópsins, notar liti á expressívan hátt.
Námskeiðið er opið öllum.
Hulda Hlín er með meistaragráðu í listfræði frá Háskólanum í Bologna og rannsóknarefni meistararitgerðar hennar var einmitt á sviði litafræði, merkingarfræði hins sjónræna. Hulda Hlín er einnig útskrifuð frá listaakademú Rómar, Accademia di Belle Arti, í málaralist.málaralist.
Námskeið | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Kreppu Saumanámskeið
21.6.2010 | 15:07

Tímar: Þriðjudaginn 10. Ágúst, Kl 18:00 - 20:00.
Verð: 3.900.-
Námskeið: Mæta með skæri og 2 stk. gamla stuttermaboli ( T-shirt) í large eða extra large stærð. Þessum bolum verður breitt í bolakjól með vösum. Þeir sem eru snöggir að klippa og sauma gætu jafnvel gert nokkur stykki. Lengd námskeiðs 2 klst. Tvær saumavélar verða á staðnum en þeir sem koma með sínar eigin, gætu komist yfir fleiri ,,kjóla" á þessum tíma. Sjá mynd af flík. Takmarkaður fjöldi kemst að.
ATH: Skráning fer fram í gegnum email á adressuna: skolifolksins@gmail.com
Námskeiðarhald er háð nægrar skráningu, eins getur tími hnikast eftir skráningu.
Námskeið | Breytt s.d. kl. 15:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Námskeið - Ljósmyndun fyrir byrjendur - Photography for beginners.
21.6.2010 | 14:42

Leiðbeinandi: Steinar Júlíusson
Tímar: Mánudagar og Fimmtudagar Kl 20:00 - 22:00. Tvær vikur frá og með 8. Júlí. Alls 8 stundir.
Verð: 10.000.-
Nú skulum við taka fram myndavélina í sumar, læra að taka betri myndir og njóta útkomunnar. Stafræn ljósmyndun hefur notið mikilla vinsælda undanfarin ár. Aldrei hefur verið ódýrara og jafn aðgengilegt að komast inn í heillandi heim ljósmyndunar. Þetta námskeið er kjörið fyrir byrjendur sem vilja læra undirstöðuatriði ljósmyndunar á stórar vélar með skiptanlegum linsum (svokallaðar dSLR vélar).
Nú er tilvalið tækifæri að ná betri tökum á myndatökunni sjálfri ásamt því að að fá meiri vitneskju um helstu stillingar á vélinni sinni og hvernig hægt er að ná fram því besta í myndefninu. Farið verður yfir helstu tæknilegu atriði hvað varðar myndavélina og stillingar hennar; samspil ljósops og lokuhraða, White balance, ISO o.fl. Helstu atriði er varða linsur, mismunandi gerðir þeirra og notkunarmöguleikar verða kynnt.
Hinar ýmsu gerðir myndatöku skoðaðar, til dæmis landslagsmyndir, portrettmyndir o.s. frv.
Nokkrir af áhrifamestu ljósmyndurum sögunnar í hinum ýmsu greinum ljósmyndunar verða kynntir.
Sýnt verður hvernig best er að færa myndirnar yfir í tölvuna, skipuleggja myndabankann og ekki síst að lagfæra myndir. Þá má nefna lagfæringu á birtu, litum, hvernig hægt er að skera myndir, rétta þær af o.fl. Einnig verður farið yfir prentun og hvernig við búum til myndaalbúm á netinu, afritun og geymslumáta.
Notast verður við forritið Adobe Lightroom. Nálgast má ókeypis 30 daga prufueintak á www.adobe.com/downloads/
ATH: Skráning fer fram í gegnum email á skolifolksins@gmail.com
--------------------------
Photography for beginners.
Teacheri: Steinar Júlíusson
Hours: Mondays and Thursdays atl 20:00 - 22:00. Two weeks starting the 8th. of July.Total 8 hours.
Price: 10.000.-
This summer it's time to grab our camera and learn how to take better pictures and enjoy the outcome. Digital photography has gained an ever increasing popularity during recent years. It has never been easier or more accessible to get into the fascinating world of photography. This course is ideal for beginners who want to learn the absolute basics of photography using digital single lens reflex cameras (dSLR).
This is a chance for you to learn how to handle your camera, learn the basic functions and how to get the best out of your camera. These functions include the interaction between aperture and shutter speed, white balance, ISO, etc. We will look at lenses, different types of them and their functions.
Furthermore, we will examine different types of photography, such as landscape, portrait and macro photograpy.
We will explore some inspirational photographers and iconic photos throughout history.
The next step is to import your photos into the computer, manage them and edit them. This image editing includes fixing colors, contrast, cropping, lens correction etc. Then we will look into printing and sharing online with web albums. Finally we will examine different options in storing image and backing them up.
We will be using Adobe Lightroom, image editing and managing software. You can get a 30 day free trial at www.adobe.com/downloads/
ATENTION: To sign up, send an email to skolifolksins@gmail.com
Námskeið | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Armbanda gerð / Decoupage, kent á ensku. / in english
21.6.2010 | 14:07
Teacher: Nadya Malenko.
When: Wed. 7. July, at 18:00 - 20:00.
Price: 6.000.

Do you have bright art ideas in your head but your hands don't want to cooperate?Do you love being stylish and show your individuality through accessories? Do you want to learn how to create beautiful things using paper, paints, glue and your imagination in a matter of hours? Then this workshop is for you: just in two hours you will learn how to make bracelets using glue, paper and paints, you'll master the technique of crackledecoupage. By the end of the class you will have finished two bracelets that no one else in Reykjavik will ever have. Let yourself stand out this summer with original handmade accessories. The wooden bases and paints are included in the workshop fee. Sign up fast, since this workshop has limited seats.ATENTION: To sign up, send an email to skolifolksins@gmail.com
Námskeið | Breytt s.d. kl. 14:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nú er hægt að koma í staka tíma í morgun jóga!! Now you can come for drop in classes in morning yoga!
16.6.2010 | 11:56
Kennari: Lana Vogestad
Tímar: Mánudaga og miðvikudaga kl. 9.00 - 10.00
Verð: 1.500kr.-
Byrjaðu daginn á orkufullum jógatíma með útsýni yfir hafið. Tímarnir eru opnir öllum, óháð getu. Teygðu þig yfir mörk hugar og líkama á andlegu ferðalagi. Þegar líkaminn er hamingjusamur er hugurinn glaður og frjáls.Verðið er lágt svo allir ættu að geta leyft sér að taka þátt. Listamenn, hljóðfæraleikarar, rithöfundar og allir.Mælt með því að fólk komi með eigin dýnur en nokkrar dýnur eru á staðnum til leigu.
Um kennarann:Lana Vogestad er Hot Jóga fíkill og hefur ástundað það í yfir 10 ár í New York og San Francisco. Hún er viðurkenndur leiðbeinandi í Barkan Method Hot Jóga á stigi 1, 2 og 3 í samráði við Jóga Alliance. Hún er einnig í listum og er á þeirri forsendu mjög spennt að kenna á þessu Hatha Jóga námskeiði við Skóla Fólksins og taka þannig þátt í þeirri uppbyggingu sem á sér stað þar.
---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
Morning Yoga -Taught in English
Teacher: Lana Vogestad
Classes: Monday and Wednesday.
Time 09:00 - 10:00.
Price: 1.500 kr
Start your day with a chill and charged yoga class overlooking the sea. The class is open for all levels. Stretch your way through boundaries in your body and mind on a spiritual journey. When your body is happy your mind is happy and free. The prices are low so the class is accessible to ALL. Welcoming artists, musicians, writers and everyone!Bringing a mat is recomended, some mats will be available.
About the teacher:Lana Vogestad is a Hot Yoga junkie and has been regularly practicing for over ten years in New York and San Francisco. She is certified to teach The Barkan Method Hot Yoga Level I, II and III which is affiliated with the Yoga Alliance. Also as an artist, Lana is excited to teach a hatha yoga class at Skóli Fólksins and be a part of this new community building and creative venture!
Námskeið | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Námskeið
10.6.2010 | 17:53
Hér fyrir neðan eru nokkur námskeið sem eru í boði núna og á næstunni hjá Skóla fólksins. Til að skrá sig í þau vinsamlegast sendið nafn, kennitölu og símanúmer á skolifolksins@gmail.com
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ástundunar tímar í módelteikningu
10.6.2010 | 17:33

Námskeið | Breytt s.d. kl. 17:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Chakra Dans
10.6.2010 | 15:17

Námskeið | Breytt s.d. kl. 15:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)