Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2010

Workshop - Ljósmynda litun 1 / Photo coloring 1

picture_15.pngLjósmynda Litun 1 -
Leiđbeinandi: Julie Coadou
Tímar: Fyrstu tveir sunnudagar í september. 5. og 12. sept. kl: 13:00 - 17:00. Alls 8 tímar.
Verđ: 13.000.-

Workshop í ljósmynda litun. Ljósmynda litun er tćkni ţar sem svarthvítar ljósmyndir eru litađar í höndunum. Tćknin er tiltuglega einföld og ćttu ţessir tveir dagar ađ duga vel til ađ fólk nái góđum tökum á henni. Námskeiđiđ ćtti ađ henta jafnt atvinnu og áhuga fólki í ljósmyndun, grafík eđa myndlist sem og öllum ţeim sem halda upp á gömlu svarthvítu fjölskildu myndirnar.

Hér má sjá mynd eftir leiđbeinandann Julie Coadou.
http://sphotos.ak.fbcdn.net/photos-ak-sf2p/v188/163/63/782942424/n782942424_774159_9519.jpg

ATH: Skráning fer fram í gegnum email á adressuna: skolifolksins@gmail.com

Námskeiđarhald er háđ nćgrar skráningu, eins getur tími hnikast eftir skráningu.

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Photo coloring 1 -
Teacher: Julie Coadou
Classes: First two Sundays of September. 5. & 12. September. at: 13:00 - 17:00. Total 8 hours.
Price: 13.000.-

Photo coloring is a technique where black and white photos are colored by hand. The technique is relatively simple so people should be able to get a good grip on it in the space of these two days. The class should be interesting for professionals andamateurs alike in the fields of photography, illustration, graphic design or art as well as people who Cherish there old black and white family photos.

Here you can see a piece done by our teacher Julie Coadou.
http://sphotos.ak.fbcdn.net/photos-ak-sf2p/v188/163/63/782942424/n782942424_774159_9519.jpg

ATTENTION: To enroll write an email with your details to :skolifolksins@gmail.com

The Class is held on condition of minimum enrollment and times may alter.

Workshop - Stenslargerđ

picture_14_1007219.pngStenslagerđ

Workshop í stenslagerđ međ einum fćrasta stenslagerđamanni Íslands. Fyrri dagin verđur fariđ í grunnin á stenslagerđ og gerđur einfaldur stensill eđa fleyri. Í seinni tímanum verđur fariđ í flóknari útfćrslur svo sem ađ setja saman nokkra stensla, vinna í nokkrum litum og ýmislegt fleyra áhugavert. Ađ workshoppinu liđnu á nemi ađ geta skiliđ og gert flókna stensla, hvort sem er á veggi, pappír, föt, striga eđa annađ sem viđkomandi ţettur í hug.

Leiđbeinandi: Ţorgeir F. Óđinsson
Tímar: Tveir fimtudagar. 12. og 19. Ágúst. kl: 18:00 - 22:00. Alls 8 tímar.
Verđ: 12.000.- 

ATH: Skráning fer fram í gegnum email á adressuna:
skolifolksins@gmail.com

Námskeiđarhald er háđ nćgrar skráningu, eins getur tími hnikast eftir skráningu.

Námskeiđ - Hlutateikning 1

picture_12.pngLćrđu ađ teikna meira...
Hlutateikning 1.

Skemtilegt námskeiđ fyrir fólk sem langar ađ koma sér af stađ viđ ađ teikna og/eđa skerpa á teiknihćfileikum sínum. Áhersla verđur lögđ á ađ teikna eftir uppstillingum eftir auganu og tengja saman sjón og teikningu. Ekkert ćtti ađ vera til fyrirstöđu ađ taka námskeiđiđ: Grunnteikning 1 á sama tíma fyrir ţá sem vilja ná skjótum árangri.

Leiđbeinandi: Ţorgeir F. Óđinsson
Tímar: Mánudagar og Miđvikudagar Kl 20:00 - 22:00. Fjórar vikur frá og međ 2. Júní. Alls 16 stundir.
Verđ: 15.000.- 

ATH: Skráning fer fram í gegnum email á adressuna: skolifolksins@gmail.com

Námskeiđarhald er háđ nćgrar skráningu, eins getur tími hnikast eftir skráningu.

Námskeiđ - Grunnteikning 1 / Basic drawing 1

picture_11.pngLćrđu ađ teikna...
Grunnteikning 1.

Skemtilegt námskeiđ fyrir fólk sem langar ađ koma sér af stađ viđ ađ teikna og/eđa skerpa á teiknihćfileikum sínum. Fariđ verđur í grunn klassískrar teikningar međ leiđbeinanda sem heldur ţví statt og stöđugt fram ađ 
allir geti lćrt ađ teikna. Ađalmarkmiđ námskeiđsins er ađ veita nemandanum tćknilega undirstöđu fyrir teikningu og vekja međ honum ţađ sjálfstraust sem ţarf til ađ teikna. Ekkert ćtti ađ vera til fyrirstöđu ađ taka námskeiđiđ: Hlutateikning 1 á sama tíma fyrir ţá sem vilja ná skjótum árangri.

Leiđbeinandi: Ţorgeir F. Óđinsson
Tímar: Mánudagar og Miđvikudagar Kl 18:00 - 20:00. Fjórar vikur frá og međ 2. Ágúst. Alls 16 stundir.
Verđ: 15.000.- 

ATH: Skráning fer fram í gegnum email á adressuna: skolifolksins@gmail.com

Námskeiđarhald er háđ nćgrar skráningu, eins getur tími hnikast eftir skráningu.

Morgunn Jóga / Morning Yoga í Júlí

Byrjađu daginn á orkufullum jógatíma međ útsýni yfir hafiđ. Tímarnir eru opnir öllum, óháđ getu. Jóga á ekki ađ krefjast ţess ađ viđ setjum lífiđ eins og viđ ţekkjum ţađ til hliđar heldur kennir ţađ okkur ađ lifa ţví meira til fullnustu. Jóga krefst ţess ekki ađ viđ flýjum heiminn inn í Himalaya fjöllin; ţađ kennir ađ okkur ađ ţađ sem viđ leitum ađ er allt inni í okkur sjálfum. Í annríki nútímans er ć mikilvćgara ađ setja tíma til hliđar og líta inn á viđ.
Mćlt međ ţví ađ fólk komi međ eigin dýnur en nokkrar dýnur eru á stađnum til leigu.

Ţađ má koma í staka tíma og borga 1.500.- fyrir skiptiđ.

Um kennarann: Melkorka Ólafsdóttir er flautuleikari og jógakennari og starfar bćđi í tónlist og viđ jógakennslu. Hún hefur stundađ jóga í 8 ár og ţakkar ţví fjölmargt sem vel hefur gengiđ. Hún hefur mikla trú á mátt jóga til ţess ađ hjálpa hverjum sem er ađ vaxa í ţví sem ţeim hentar og styrkja jákvćđa sýn á lífiđ og verkefni ţess. Hún kennir flćđijóga međ áherslu á rétta líkamsbeitingu og öndun.

Ţađ verđa ekki tímar 12. júlí og 21. júlí 


Skúlptúr & Sköpun fyrir 10 til 12 ára snillinga

skulptur_1006815.jpg

Skráning fer fram í gegnum email: skolifolksins@gmail.com

Kennarar: Harpa Rún Ólafsdóttur & Rakel McMahon
Tímar: Mánudaga til fimmtudaga, Kl 11:00 - 14:00. Tvćr vikur frá og međ 9. ágúst.
Verđ: 20.000.-

Námskeiđ ţar sem nemendur fá ađ virkja sköpunargáfu sína og vinna ađ gerđ skúlptúra úr pappamassa, klippimyndum og teikningu undir handleiđslu listamannanna,Hörpu Rúnar Ólafsdóttur og Rakelar McMahon.
Unniđ verđur ađ ţví ađ fćra teikninguna frá sínu hefđbundna tvívíđa formi yfir í ţrívídd. Nemendur fá ađ kynnast ferli listsköpunar, frá hugmynd yfir í listaverk. Unniđ verđur út frá ţema sem nemendur ákveđa sjálfir og lýkur námskeiđinu á skemmtilegri myndlistasýngu.
Á sýningunni býđst foreldrum og vinum ađ bera afrakstur nemenda augum.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband